Ég er búinn að fá tæplega 30 “þér hefur verið bætt á vinalista” frá eitthverju random fólki.
Þegar ég svara því seigjist það ekki hafa addað mér og ég held áfram að fá fleirri.
Ég er að drukkna í vinum :( eitthverja hugmynd um hvernig á að losna við þetta?

Bætt við 5. ágúst 2008 - 00:09
Það sem gerðist er að vinur minn fékk fullt af hugurum til að vera vinir mínir, ég afþakka fleirri vinaboð þar sem ég er nú þegar kominn með hálft huga samfélagið á vinalistan minn :D
En já þið sem þekkið Dag Gísla persónulega, vinsamlegast klípið hann eitthverstaðar þar sem það er sárt frá mér :D

Þakka
Kv-Bigmothe
Lol, þú last þetta.