farin, farin
þú ert frá mér farin.
mun ég sjá þig aftur
eða mun ég bara gleymast
einn.

ég man er við kynntumst,
þú gafst mér undir fótinn.
sagðir að við giftumst
seinna.

en nú ert þú farin
og lífið orðin dauði,
mér langar að enda þjáningar
okkar beggja.

með hníf, eða byssu.