hundar eru kelnir og meiða ekki.. kettir eru alltof sjálfstæðir og klóra um leið og þeir eru búnnir að fá leið.. hundar eru sætir og klunnalegir.. kettir eru ógeðslegir og pirrandi.
Kötturinn minn stekkur upp til mín, mjálmar rámu mjálmi og sleikir á mér puttana. Eftir það sefur hann uppí hjá mér.
Kettir klóra ALDREI nema þeir séu geðstirðir eða ef þú ert að pirra þá sjálfur.
Og, já, ég hef átt hund. Svo ekki segja “ þú segir þetta bara því þú átt hund”, en:
Hundar eru alltof ósjálfstæðir, viðra þá, kenna þeim, hreinsa eftir þá skítinn og aldrei skilja þá eftir heima í langan tíma. Kettir aftur á móti geta skitið skjálfir úti, farið sjálfir út, og verið eins lengi og þörf er einir heima, bara ef maður hellir í nóg af vatni og mat. ;) Það eru margir kettir sem eru ógeðslegir og pirrandi. En það eru líka margir hundar sem eru ógeðslegir og pirrandi. Það eru líka margir hundar sem eru sætir og klunnalegir, en líka kettir.
Mér finnst ofsa gaman að hafa hunda, en þetta eru ástæðurnar af hverju ég vildi kött í staðinn fyrir hund.
Hundar eru ótrúlega skemmtilegir, það er ekki til sá hvolpur sem er ljótur eða leiðinlegur.
Hundar eru hins vegar… 100x tryggari en kötturinn. Hann fer sínar eigin leiðir… Þeir eru líka auðveldlega tamdir. Ég verð að játa að ég vildi geta tamið köttinn minn, svo ekki væri nema að koma og fara eða svo.