Varðandi undirskriftina þína þá er fyrsti stafur í byrjun málsgreinar stór stafur ekki bara á eftir punkti. Svo sem: “Hann lenti í 1. sæti.” það á ekki að vera stór stafur í “sæti” bara því það er á eftir punkti og líka bara eins og fyrsti stafurinn í upphafi þessa svars er stór stafur en það er ekki á eftir neinum punkti.