Pælið í því hvað hugi væri miklu betri staður ef fólk væri gott við hvort annað og haldi öllu neikvæðu fyrir sjálfan sig sem getur sært manneskjuna.
Okey..sumir biðja um comment hvort sem það er skíta-eða gott comment og þá er sú manneskja að gefa leyfir fyrir því að fólk megi segja það sem því sýnist.
Fólk sem er að biðja um hjálp við vandræðum og treystir á að aðrar manneskjur á netinu hjálpi sér því það getur kannski ekki rætt við aðra og svo verður bara drullað yfir manneskjuna eins og hún sé ekki til…halló?..hún er með vandamál og er að reyna að leysa það með hjálp en er ekki að reyna að byggja uppá það…s.s. særist meira.
Reynum að vera svolítið þolinmóð og höldum öllum særandi skoðunum fyrir okkur.
Eins og hefur verið sagt að það er lifandi manneskja fyrir aftann tölvuskjáinn með tilfinningar eins og þið/þú.
http://www.hugi.is/forsida/announcements.php?page=view&contentId=5965530
Finnst þetta alveg hræðilegt:(.
Það er kurteist fólk hérna..ég er nokkuð viss um það og vonandi fleiri en þeir sem drulla yfir aðra.
Og þeir sem fatta hvað ég er að tala um endilega bæta við skoðunum um málið.
Ég þakka fyrir lesturinn og vona að fólk fari að passa sig aðeins á því hvað það segir.
;)