Stundum þoli ég ekki sumar auðveldar stigaauðlindir eins og kannanir. Maður fær 10 stig fyrir einhverja hugmynd sem er auðvelt að framhvæma. Maður fær 10 stig fyrir hvaða myndlausar greinar sem er. Sumar greinar eru ekki nema 3 línur, en sumar eru heilar ritgerðir og maður fær alveg jafn mörg stig fyrir það. Að mínu mati finnst mér að það eigi að breyta aðeins stigakerfi hugi.is og gefa ætti 6 stig fyrir kannanir 8-10 stig fyrir myndir og 10-20 stig fyrir greinar og það fer bara eftir því hvað greinarnar eru langar. Og ef mynd er send með þá plúsast bara þessi 8 stig við þá eykst greinaskrif mikið. En með þetta “hverjir ætla” er (c: jú svolítið af stigavændi. Og ætti að mínu mati gefa 1 stig fyrir það. Og með þetta “Útskrá-innskrá” er gefið alltaf eitt stig fyrir að skrá sig inn. Þetta er svolítið pirrandi hjá mér ég skrái mig oft inn og fæ þá alltaf “Þetta eina sig fyrir hvert skipti sem ég skrái mig inn” Ekki ætti að mínu mati að gefa 1 stig fyrir eitthvað skemmtilegt eins og maður hefur sent inn grein, könnum,mynd og maður skrái sig inn aftur þá ætti maður að fá eitt stig fyrir að skrá sig inn.
Samt svolítið finnst mér Hugi.is vera að að hætta að gefa stig fyrir eitthvað útaf stigavændi og ætti að mínu mati að búa til eitthvað annað fag til dæmis að á hverju áhugamáli á mánuði er kosinn notandi mánaðarins sá sem er duglegastur á því áhugamáli.
og búinn verður til eitthver nýr kubbur þar sem maður getur kosið notenda sem eru á Ofurhugalistanum. Ef að hætti verður að gefa stig á Hugi.is hvað þá verður um stigakerfi Hugi.is fer hún út í helvíti ef hætt verður alltaf að gefa stig. Fyrst þegar Hugi.is fór í gang var fullt af stigauðlindum sem menn gátu nælt sér í stig eins og að gefa álit á grein. En svo var það tekið af. Þess vegna ætti að búa til eitthvern nýan kubb á Hugi.is svo að þessi stigakerfi fari ekki til helvítis. Það sem ég hef verið að nefna hér fyrir ofan er ég byrjaður kannski að ræða um eitthvað annað en þetta allt.
Kannski ætti ég að gera aðra grein um þetta mál?
Hvað segjið þið um þessa hugmynd hjá mér???
___________________________________________________________________
Takk Fyrir: Flipskate