Maður getur valið hvort maður fái skilaboð eða ekki þegar maður sendir inn efni og ef þetta yrði vandamál fyrir þig þá bara hakaru út “fá skilaboð þegar svarað er”
Mér finnst að maður ætti að geta postað myndum í venjulegum umræðum.
Ég meina ef tæknin til að posta youtube myndböndum er til staðar afhverju í andskotanum getur maður ekki hent inn stöku mynd, ég held að við séum flest með internettengingu frá 21.stu öldinni nowadays
Stig eru svo mikið status mark á huga. Sérstaklega þar sem 80% af öllum stigum hjá stigaháum hugurum koma frá því þegar maður fékk eitt stig fyrir að signa sig inn í gamla daga
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..