Fær kellingin? Tja stundum er konan ríkari og þá fær gaurinn fullt af drasli, Benz og hjól og læti.
Málið er bara að þegar fólk giftist þá verður fjárhagur sameiginlegur, þegar fólk skilur er öllu splittað 50/50, nema ríkt fólk gerir mjög oft milli sín svokallaða Kaupmála, en það eru nokkurs skonar samningar sem segja til um einhver fyrir fram ákveðin ákvæði um það hvernig skipta skuli eignum ef til skilnaðar kæmi;
Dæmi: Ég á hús á Hawaii sem ég vil ekki láta af hendi, ég tek það fram í kaupmála við giftingu að ég haldi húsinu no matter what við skilnað.