“Við undirrituð mótmælum hátterni Íslandssíma og teljum að það muni ekki verða þeim til framdráttar. Íslenskir netverjar þurfa nú þegar að borga mun meira fyrir háhraða internettengingar en tíðkast í öðrum siðmenntuðum löndum. Þetta nýjasta útspil Íslandssíma er til þess eins fallið að hækka verð nettenginga og viðhalda okri á innanlandsbandvídd.”
http://www.clandoa.is/adsl/ - ALLIR AÐ SKRÁ SIG ! A L L I R !!