Jæja, vinkona mín er í smá vandræðum þegar kemur að myspace. Svo virðist sem að þegar hún fer eitthvað að skoða myspace þá slökknar á netinu alveg. Routerinn restartar sér, og allt fer í rugl. En bara þegar hún er í sína tölvu, ekki hina tölvuna á heimilinu. Og svo er líka msn eitthvað leiðingjarnt, virkar varla, alltaf að detta út þó að það sé allt í lagi með netið. Og aftur er þetta bara í hennar tölvu. Msn virka fínt í hina tölvuna samt sem áður. Ég er búin að vera skoða firewallið hennar og sé ekkert athugavert þar sem ætti að vera að stoppa þetta.
Eitthvað sem gæti hjálpað mér?
Meh.