Sko ég þarf smá hjálp þar sem allir þeir sem hjálpuðu mér heima eru ekki í húsinu og eru ekkert á leiðinni.
Sýnidæmin í bókinni eru svona:
10x-(2x-1)=6+(3x+5)
10x-2x+1=6+3x+5
8x+1=11+3x
8x-3x=11-1
Þarna hætti ég að fatta þetta, afhverju breytast plúsarnir alltíeinu í mínus?
Hitt dæmið er:
15(3-2x)-2(3+x)=71
(45-30x)-(6x+2x)=71
45-30x-6x-2x=71
39-32x=71
Þarna hætti ég líka að fatta, afhverju eru 30x alltíeinu orðið 32x þó að það væri mínus 2x? Þá ætti þetta auðvitað að vera 28x!
Hjáááálp.


Bætt við 2. júní 2008 - 23:41
Eeeh ég kom með fleiri skemmtileg dæmi fyrir ykkur.
Þetta eru semsagt dæmi sem maður á að reikna og ég er að gera það vitlaust.
(2x-10)+(x-2)=-20
Svo byrja ég:
2x-10+x-2=-20
3x-12=-20
-12-20=3x
-32/3x=-10,6
10,6/3x=-3,5
Svarið á að vera -4.
Hitt dæmið:
(3x+14)-(5x+6)=2
Ég:
3x+14-5x-6=2
8-2x=2
8+2=-2x
10/-2x=-5
-5/2=-2,5
Svarið á að vera 3.
Bæði dæmin eru semsagt bandvitlaus og ég þarf hjáálp.
Afsakið böggið.