1. Júní
Fyrir mér er 1. Júní eiginlega byrjun sumarsins, þegar að tækifærin virkilega koma, 1. Júní hljómar líka miklu betur en 31. Maí.
Þannig að þennan fyrsta júní, langar mig að spyrja ykkur Hugara, er hvar þið ætlið að vinna í sumar, þeir sem eru í skóla, hvaða markmiði þið ætliði ykkur að ná, hvaða markmiði þið ætlið að stefna að, og hvaða markmiði þið hafið alltaf ætlað ykkur að ná, og fyrsti júní, tvö þúsund og átta, er fyrsti dagurinn til að ná vilja ykkar framgengt.
Í stuttu máli, hvað ætliði að gera í sumar? Og ef vinna, hvar?
Kv, DoddiK.
Bætt við 1. júní 2008 - 04:28
Sama spurning gildir um þá sem að eru ekki lengur í skóla.