Fyrst að þessi rosalega pæling kom hérna fyrir neðan ákvað ég að koma með aðra sem ég hef verið að velta fyrir mér svolítið…
1. Afhverju stendur á hverju einasta súkkulaðipakka(stykkjum, bara öllu) “Gæti innihaldið snefil af hnetum”?
2. Myntumolar, (einsog eru oft inní páskaeggjum). En það eru líka til Karamellumolar og þeir eru bara miiiklu betri. Afhverju eru þá Myntumolarnir bara gefnir út í stóru boxi en ekki Karamellumolarnir?:(