“7, 9, 13” *banka* á að koma í veg fyrir að það sem maður segir (t.d. “vá ég er búin að vera svo heppin, er ekki búin að fá kvefið sem er að ganga”), að það rætist. “7, 9, 13” á að rugla slæma anda í ríminu (því að það vantar tölur inní eða að þessar tölur eru sérstækar. Ég man það ekki alveg) og bankið á að fæla þá burt.
Svona útskýrði amma þetta fyrir mér.
Meh.