Ég komst ekki hjá því að taka eftir að það er kominn nýr irc vírus á ircið þannig er að það kemur viðkomandi og segir Hi (nafnið þitt) if you want an op hack <—einhvað í þessa áttina og síðan kemur runa sem er svona æutlítandi (þetta er ekki allur vírusinn) //op-$check-nick{ þetta er ekki mikill hjálp en reynið að forðast ef einhvað í þessa áttina kemur….

Það er hægt að ná þessu út með vírusvarnar forriti en passiði ykkur samt á þessu.
________________________________________