Ég fór á red chilli take away staðinn í vesturbænum hagamelnum við hliðiná ísbúðinni, ég fékk mér eggjanúðlur með kjúklingi og djúpsteiktar rækjur.
Ég er ekki á neinn hátt að ýkja þetta en núðlurnar mínar bæði lykta og bragðast eins og GUBB! og minna mig þær á þegar ég var með gubbupest fyrir nokkrum árum og ég fé klígjuna í hálsin við það eina að finna lyktina. Svo eru rækjurnar ekki góðar heldur en degið er ekki stökkt heldur mjúkt og rækjurnar eru hálf maukaðar ekki gott, svo eru líka verðin alveg fáránleg tek sem dæmi að maður fær aðeins 16 rækjur fyrir 1000 kall!
varð bara að koma þessu frá mér og hneykslast aðeins… ég er svöng :(
Bætt við 17. maí 2008 - 20:42
gleymdi samt að segja að red chilli staðurinn niðrí bæ er bara snild og mjög góður matur, mæli sérstaklega með supernatchos og kjúklingavængjunum