Ég sé á þessari könnun með flugeldana að þessir 300 sem eru búnir að svara eru um 60% sem keyptu ekkert ég meina það er búið að segja að við eyðum svo miklu í flugelda en nú sé ég að við gætum eytt meira…
Ég sjálfur eyddi um 9000 krónum í þetta þetta er eins og að kveikja í peningum en samt læt ég mig hafa þetta. Þetta er mjög gaman
Ég hélt að Ísland myndi eyða meria en þetta hvað finnst ykkur?
Hvar voruð þið að vinna í flugeldasölu? ég var að vinna í Gróubúð fyrir ársæl og fékk 8000 inneign í laun=)
En allir segja þetta líka því að í fyrra og árið á undan voru líka aldamót og þapð er verið að taka mið og því en fólk getur ekki haldið´alda mót 3 í röð þess vegna hefur þetta dregist saman=)<br><br>dont take life to seriosly you will never get out of it alive any way:)
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)
Ég held nú að þei sem kaupa í flestum tilvikum flugeldana (fullorðnir) komi nú ekki á huga og því er könnunin ekki marktæk að því leiti að sjá hvað íslendingar sem þjóð eyða í flugleda ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..