Ég meina, ríkisstjórnin neyðist til að gera eitthvað. Þeir voru að flauta geggt mikið og svo voru bara alveg heilir 5 rónar sem voru að styðja þá og hópur af 11 ára krökkum voru að hvetja þá til þess að að halda áfram að flauta.
Kæru hugarar, þessim menn vita upp á hár hvað þeir eru að gera! Alþingismenn gátu ekki einu sinni drukkið te-ið sitt í friði og einn sem ætlaði að keyra í burtu þurfti að fá einn vörubílsstjóra til að færa bílinn aðeins til! Hvert er þessi heimur að stefna!
Sturla var einnig með uppeldisáróður. Hann sagðist geta pakkað mér saman því hann hefur verið vinnandi síðan hann var 9 ára svo sagði hann mér að þegar ég eignast börn þá á ég að henda þeim út þegar þau eru 20 ára.
Sumir óttast hlýnun jarðar, aðrir óttast Josef Fritzl, ég óttast Sturlu og rónastuðningsmenn hans.
Bætt við 8. maí 2008 - 21:05
Vill einnig benda á það að þetta er allt satt og ekki grín.