Veit ekki alveg hvort þetta flokkast sem nöldur en ég var að kíkja á síðuna hjá Tal og komst að ýmsum skemmtilegum staðreyndum.
Þeir eru svo sannarlega ódýrastir í dag.
Ég miða við að fólk fái sér Frelsi hjá Tal og Nova.
Ef maður fær sér frelsi hjá Tal þá græðir maður:
0,1 kr. ef hringt er innan kerfis.
0,1 kr. ef hringt er milli kerfa.
0,1 kr. ef hringt er í Nova
0,1 kr. ef hringt er í heimasíma.
0,1 kr. ef þú sendir SMS
0,1 kr. ef þú sendir MMS
Þú færð að skrá 3 vini hjá Tal en hjá Nova geturu bara fengið alla viðskiptavini hjá Nova.
Þú færð að tala við vini þína ókeypis í 100 mín en bara 33 mín hjá Nova.
Allt í allt í beinhörðum peningum græðiru
0,6 kr !!!!
Reyndar kostar upphafsgjaldið 4,9 kr hjá Tal og 3,5 hjá Nova en það skiptir engu máli.