Fram koma; Páll Óskar, Birgitta Haukdal, Ragnheiður Gröndal, Bryndís Jakobsdóttir, Helga Dýrfinna og hljómsveitin Myst. Einnig mun hljómsveitin Afrek taka nokkur lög og spila undir fyrir suma af listamönnunum. Það verður líka frumsamið lag til heiður Caitlin sem samið var sérstaklega fyrir tónleikana. Kynnir kvöldsins er svo enginn annar en Þórhallur Þórhallsson, fyndnasti maður Íslands árið 2007 !!
Ofurhugi og ofurmamma