Ok. Ég var að koma heim frá því að vera skiptinemi og ég lærði spænsku og kann hana núna mjög vel og myndi gjörsamlega HATA ad tapa henni þar sem ég elska þetta tungumál en hef fáa möguleika ad æfa það nema að tala við sjálfa mig á spænsku.

Hugmyndir um t.d. vinnu þar sem ég myndi þurfa að nota spænsku eda eitthvad?

Kann hana nú ekki alveg upp á 10 fingur en ég skil allt og get sagt allt. En t.d. ég gæti ekki kennt hana því mig vantar ennþá að læra málfræði og annað…

T.d. hótel og annað tengt ferðamönnum sem ef til vill tala spænsku…
Er 18 ára og stelpa. Bý á höfuðborgarsvæðinu. (Með bíl)

Bara EITTHVAÐ!

Takk og bless. :)
Miles: 3969.64 | Kilometers: 6388.33