Ég skil þig. En þetta mun fækka vinsældum á huga.is af því að ég held að margir einmitt notuðu fyrst huga.is sem milligönguleið til að fara svo í Google leit og wikipediu leit og eitthvað fleira sem var þarna í boði. Núna er maður nánast kastað út af huga.is af því að þetta er ekki í boði hér lengur. Iss ekki nógu gott! Og til hvers er þetta nöldur ef ég má ekkert væla/kvarta í Nöldri útaf þessu?
Bætt við 22. apríl 2008 - 02:52
Og stebbib ertu enn á abandonia.com. Ef svo er af hverju er ekki búið að skella inná þar King Quest 3 VGA inná sem er frír leikur. En ég sé að þið eruð ennþá með King Quest 1 og 2 VGA. Það er búið að gera líka nr 3 ef þú vissir það ekki.