Satúrnus er bara risastór gas-risi. Það er ekkert fast efni á honum.
Því er nær ómögulegt að áætla að líf sé að finna þar þó svo að þar sé vatn.
Það er ekki einungis vatn á jörðinni og Satúrnusi, einnig er vatn á mars og plútó.
Einnig er talið að u.þ.b. helmingur vatnsins á yfirborði jarðar hafi komið utan úr geimnum.
Og nei, vatn er ekki eitthvað lifandi. Vatn er bara ósköp venjulegt efnasamband sem þarf ekkert endilega að tákna það að líf finnist í kringum það. Jörðin sker sig því mikið úr á þessu sviði.