Hvað er þetta, reynum bara að vera smá jákvæð hérna.
Mér persónulega finnst þetta ágætis lag hjá örlygi og finnst mér bæði Regína og Friðrik skila því vel frá sér. Það ætti samt að vera öllum ljóst að júróvísion er bara “bull afþreyging” og hef ég allavega ekki enn þá skilið hvernig lagahöfundar tými því að sólunda annars ágætum lögum í svona keppni, en eftir hana (forkeppnina) þá eru lögin nánast öll dauð.
En varðandi myndbandið þá finnst mér það frekar yfirborðskennt og svolítil klisja, en annars fínt.
… en þetta var bara mín skoðun
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann