
“Þú ert karlmaður og hefur sofið hjá öðrum slíkum”
Núna fyrir stuttu hafnaði blóðbankinn vini mínum fyrir það að vera samkyneigður.
Ef ég myndi lenda í bílslysi og missa helling af blóði… Þá væri mér svo sama hvar typpið á blóðgjafanum hefur verið!
Þetta þykir mér vera mismunun og jafnréttindabrot frá helvíti.
Ég meina… Er blóðið ekki skoðað í bak og fyrir eftir að það hefur verið tekið úr manni?
Hvað finst ykkur?
Mæta lífinu með bros á vör og þegar það snýr baki við þér og gefur skít í þig… Þá brosir þú bara breiðar!