Hvernig er orðið “eitthvað” skammstafað ?

Ég hef alltaf haldið að það væri “e-ð” og þess vegna alltaf gert það. En svo sér maður nánast allsstaðar ungt fólk sérstaklega skammstafa það “e-h”. Kannski að sumir haldi að það séu þá tvö orð, “eitt hvað” sem þá hefur þróast útí “e-h”

Getur einhver sagt mér hvort er rétt?