Nei samkynhneigðir mega ekki ættleiða börn. Svíþjóð er eina landið í heiminum þar sem ættleiðingar samkynhneigðra eru leyfðar, eeen því miður eru ekki ennþá nein önnur lönd sem vilja leyfa samkynhneigðum Svíum að ættleiða börn þaðan.
Það eru rosalega strangar reglur varðandi ættleiðingu. Þú þarft að bíða visst lengi, sýna fram á að geta örugglega framfært barninu og sýnt fram á reglusemi í lífi þínu. Samkynhneigðir mega ekki ættleiða, því miður. En þeir leyfa aðallega giftu fólki á vissum aldri ættleiða !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..