Eintakið sem ég keypti mér var sem sagt tölublað 1/2008 . Í greininni“Snyrtipinnarnir Egifsku”, og reyndar annarsstaðar í blaðinu þó mest hafi borið á því í þessari grein, var endurtekið skrifað “Egiftaland”, “egifskt”, “egiftar” og fleira í þeim dúr. Þetta á að sjálfsögðu að vera Egyptaland, egyptar o.s.frv.
Veit ekki hvort að það hafi verið einhver Laxness fílingur í höfundnum, en þetta fór allavegana í taugarnar á mér.
Takk, nú er ég búin að fá að væla smá
Bætt við 23. mars 2008 - 10:18
Nohh, alltaf er maður að læra eitthvað nýtt, ekki vissi ég að bæði væru rétt
We're just two lost souls wimming in a fish bowl.