Gerðu ekkert gott?
Fischer háði eitt stærsta og merkilegasta skákeinvígi allra tíma í Reykjavík 1972 þegar hann tefldi 21 skák við Boris Spassky í “einvígi aldarinnar”. Sovétmenn voru búnir að einoka skáktitlana fram að þessu en Fischer vann svo Spassky.
Við þetta jókst skákáhugi á Íslandi til muna og í dag eru mjög margir á Íslandi sem spila skák, hvort sem það er í frístundum til að leika sér eða til að keppa af alvöru.
Sama hvar hver segir þá er skák hugaríþrótt og Fischer var betri en flestir ef ekki allir í henni. Það er kannski fulllangt gegnið að minnast hans sem þjóðhetju en minningarathafnir eins og þær sem hefur verið fjallað um eru alveg við hæfi.
Þeir sem hafa áhuga geta kíkt á:
http://www.chessgames.com/perl/ezsearch.pl?search=Fischer+vs+spasskyog séð þessar skákir á milli Fiscer og Spassky.
Kíkið svo sem flestir hingað:
http://icy.ice.is/skak/ og teflið við aðra Íslendinga og einhverja útlendinga líka.