Vitiði um síðu þar sem ég get fundið íslensk heiti á tölvuhugtökum?
Ég er að flytja mjögsvo skemmtilegan fyrirlestur um lyklaborð (það gerist ekki betra) og ég bara hef ekki hugmynd um hvernig ég þýði sum orðin sem maður notar bara ensku heitin svona dags daglega.
-DaVinci