Mér finnst þetta skandall verð ég að segja.
Tjáið ykkur :)
nei
Gefum okkur að sú einfalda spurning komi upp, hvað skyldi sá hlutur kallast sem leikmenn sparka á milli sín í knattspyrnu?
Ef annað liðið myndi svara kúla. Væri það þá rétt? Samkvæmt samheitaorðabókinni er kúla og bolti það sama. Kúla myndi hins vegar lýsa lögun bolta en er í rauninni ekki það sama, alveg eins og skilja lýsir hlutverki skilvindu. Samheitaorðabók er einfaldlega ekki traust heimild.