Okay, segjum að við séum með talnalínu hérna:
-4 — -3 — -2 — -1 — 0 — 1 — 2 — 3 — 4
Hver er fjarlægðin á milli -4 og 1? er það ekki augljóst?
4+1 = 5
Teldu og sjáðu hvort það séu ekki 5 bil á milli.
Jújú..
Sem sagt> 4,15 + 1,95 = 6,1 er fjarlægðin á milli -4,15 og 1,95…
Með hitt dæmið eru báðar tölurnar fyrir aftan 0.
-4 — -3 — -2 — -1 — 0
Hérna myndirðu gera 4-1 = 3
Teldu bilin.
Þau eru þrjú.
Gerðu þá
4,2 - 1,9 í hinu dæminu, átt að fá 2,3