Þegar ég hef unnið í afgreiðslu hef ég aldrei séð íslenskt kort án myndar (fyrir utan kreditkort hjá sérstökum fyrirtækjum, þ.e. ef maður fær sér kreditkort hjá t.d. N1 eða Shell). Annars man ég ekki sérstaklega hvort ég hafi afgreitt þetta kort, en ég held að litlar líkur séu á því að þetta sé myndarlaust kort.
Og hvaða máli skiptir það annars?