ekki nógu sparneytinn?
ok, ég á Benz með 2300cc vél og keyri á milli Selfoss og Rvk daglega (er í skóla í rvk) finn ekkert svo mikið fyrir bensínkostnaði, en jújú, auðvitað tekur maður eftir.
Golf er með (geri ég ráð fyir sá sem þú er/varst að pæla í) með 1600cc vél eða sama slagrími og gamli bíllinn minn (Nissan Primera 1.6) ég fór í bæinn á honum um hverja helgi og fann ekkert fyrir bensíni, 1600cc vél er alveg nógu sparneytin, tala nú ekki um ef hún er nýleg, þetta fer bara allt eftir því hvernig þú keyrir og þar sem Golfinn er mjög léttur bíll þá ætti hann ekki að eyða miklu ef hann er keyrðu eftir öllum lögum og reglum.
En annars eins og fyrri ræðumaður sagði, þá er VW drasl, gírkassinn í þeim er rusl.
Ef þig langar í sparneytinn bíl, þá er allt undir 2000cc mjög gott.
Bara ekki fá þér franskann bíl, frakkar hafa aldrei kunnað að almennilega að smíða bíla. (franskir bílar: Peugeot, Renult, Citroen)
Mæli með sem smábíl, Yaris, Aigo, Auris og þessum ódýru japönsku bílum ;)
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*