Voða tók mig langan tíma að sjá þennan þráð e-h..
Allavega, ég ætla að taka 4 próf:
Stærðfræði
Dönsku*grr*
Íslensku
Náttúrufræði.
Annars tók ég enskuna í fyrra, fékk 8,5…sem er ekki gott finnst mér, en ég er komin í fjarnámið og byrjuð í 203, svo ég nenni ómögulega að taka það aftur og fá svo jafnvel lægri einkunn:S Ég er alveg ömurleg í svona samræmdum prófum, finnst svo tricky spurningar með lesskiling og einhvað kjaftæði.
Og já, svo er ég Hafnfirðingur og enda örugglega á náttúrufræðibraut í Flensborg, þó mig langi óttalega í MR:) málið er það að ég er að taka 12 einingar í vetur og nenni því ekki í bekkjarkerfið þar, en mig langar svo…:/