Hæ, það væri fínt að fá nokkur álit á þessu =)
Ég sef mjööög fast. Og þá meina ég FAST.. t.d í 10unda bekkjar útskriftar ferðinni var ég sofandi og það var eitthvað fólk með vatnsbyssur sem sprautuðu á fullu á mig, og ég rumskaði ekki einu sinni.
Þannig að já, ég væri til í að vita hvort ykkur finst þetta jákvætt eða neikvætt? Það væri t.d ekkert sniðugt ef að það myndi kvikna í og ég myndi ekki vakna við það..
En það er náttúrulega þæginlegt að fá mikinn svefn og vakna ekki við eitthvern hamagang frammi um miðja nótt :)
Hvert er ykkar álit?
Takk