Jafnokar=
[Sjá lista] 1 að deila, 17 að sækja = 18 jafnokar samtals
Það er einn seeder (að deila) hann hefur alla skrána og er að deila henni útávið
það eru 17 leechers (að sækja) þeir eru að ná í skrána og eru með einhvern hluta af henni en ekki alla. Þegar þeir klára verða þeir seeders nema að þeir kjósi að hætta um leið og þeir eru búnir að dla
peers (jafnokar) er samanlagður fjöldi seedera og leechera.
Skiljanlegt?
Bætt við 4. janúar 2008 - 13:27 Annars gildir það yfirleitt að maður er fljótari að ná í skrár sem hafa fleiri deilendur, vegna þess að þá getur þú náð í bútana úr skránni sem þú ert að ná í frá fleiri aðilum, á meðan þú getur bara fengið takmarkaðann hluta af skránni frá þeim sem eru enn að sækja.