nú eru að koma áramót og flestir kaupa sér flugelda. Það eru margir sölustaðir, sumir hjá björgunarsveitunum og aðrir hjá öðrum einkaaðilum. Verslið við björgunarsveitirnar, þeir fá srika 90 sinna tekja út flugelda-sölunum. Ég er viss um að
“alvöru flugeldar” bjargi þér ekki ef þú ert í veseni uppi á jökli. Allir ættu að sniðganga hinar verslaninar og versla við björgunarsveitinar. Hvort sem þeir eru dýrari eða ekki. Sjálfur verð ég 3-4 daga í sjálfboða-vinnu þarna til að styrkja málefnið (sjálfboða vinnan er þannig ég fæ enga peninga, bara pizzu og gos)…Þá vitið þið allavega að peningurinn fer ekki í rassvasan hjá einhverjum ríkum gaur sem ákvað að opna flugeldasölu (styð oftast ekki einokunar-verslun nema í þessu tilfelli og finnst það ætti að leggja háa skatta á alla söluaðila sem er ekki björgunar sveit. Björgunarsveitir borga ekki skatta af influttum vörum)