Þetta er hátíð ljóss og friðar. Einhversstaðar á leiðinni hefur þessari hátíð verið ruglað við ljósahátíð, hugsanlega á tímum Konstantínusar á 8. öld. Svo, þetta er hátíð ljóss, friðar og what ever… Jesúm má alveg blanda sér inn í þetta fyrir mér, en í grunninn er þetta ljósahátíð. Meirihlutinn eða ekki, þú mátt halda upp á afmæli og allt í lagi með það en ég held upp á hátíð ljósins.
En fornu jólahátíðirnar eru ekki sama og jólahátíðirnar nú… Ég efast um að þetta sé hinn sanni boðskapur jólanna, hvort sem við erum að tala út frá sjónarhorni kristni eða ekki. Eyða pening, eyða pening, vinna, vinna vinna…
Ég hata jólin til o með klukkan fimm á aðfangadag. Þá verða þau ókei.