Óþarfi?
Ha?
Grænmeti innihaldur margar nauðsynlegar amínósýrur (byggingareiningar prótína) sem þú færð hvergi annars staðar og ekki í kjöti. Þú getur að sjálfsögðu tekið þau í töfluformi en það verður aldrei það sama.
Grundvallaratriðið er það að það er ekki óþarfi, sama hvað þér finnst. Hins vegar finn ég til með þér, ég á nefnilega afskaplega erfitt með að borða kjöt. Kúgast ef ég sting upp í mig kjötbita. Hins vegar verð ég að borða eitthvað af því og finn þess vegna bara upp á einhverjum skemmtilegum uppskriftum og passa að krydda matinn nógu mikið =)
Grænmeti þarf ekki að vera ógeðslega vont, það er hægt að matreiða það þannig að það er æðislega gott!