Ég er nú heldur ekkert viss um hversu heilbrigðu lífi þessir menn lifðu.
Svefn er nauðsynlegur þegar þú ert að vaxa, þú stækkar í svefni, þetta á aðallega við um þá sem að eru í ræktinni, svefn er mikilvægastur til bæta vöðva , þar sem að þeir stækka í svefni.
Of lítill svefn leiðir til þess að fólk á erfiðara með að einbeita sér.
Þegar þú sefur fer fram upprifjun og úrvinnsla úr þeim upplýsingum sem þú fékkst yfir daginn.
Svefn er nauðsynlegur fyrir ónæmiskerfið til að auka mótstöðu gegn veikindum.
Bendi þér á þetta ;
http://www.landlaeknir.is/Pages/705Ef þú vilt fá að vita meira.