Eða hvað?
Ég vil bara benda fólki sem kallar hann glæpamann að það er ekki satt nema hann hafi verið undir áhrifum.
Og spurjið svo sjálf ykkur að þessu:
1) Hefðuð þið virkilega getað mætt fjölskyldu hans eftir þetta á slystaðnum? Kannski. En það væri sjúklega erfitt og þeir sem höndla það ekki eru ekki endilega “sállaus skrímsli sem eiga skylið að þjást”. Þessum manni leið örugglega ólýsanlega illa eftir þetta og mun alltaf.
2) Brutuð þið aldrei dót vina ykkar eða vasa móður ykkar óvart þegar þið voruð lítil og földuð? Hvernig leið ykkur þá?
Og ef þetta var pólverji þarf að athuga tvo hluti:
1) Þá gæti hann væntanlega frekar ekki hringt í 112. Kann líklega ekki íslensku og jafn vel ekki ensku. Ekki einu sinni símanúmerið í versta falli. Þá væri eigilega verra ef þetta væri íslendingur. FEIS!
2) Pólverjar koma hugsanlega frá samfélagi þar sem það tíðkast að drekka og keyra. Hverju er þetta þá að kenna? Því að hann sé svona skemmtilega illur að hann reyni að drepa litla krakka upp á flippið með því að passa sig ekkert í umferðinni eða samfélagi okkar sem hann fæddist því miður ekki inn í. Auk þess eru íslendingar ekki bestu ökumennirnir.
Þetta var óneytanlega hræðilegur atburður. EN ég hef kannski rangt fyrir mér en ég mér finnst ekki að þessi maður ætti að deyja fyrr en þetta útskýrist aðeins betur. Og ég vil sömuleiðis flokka þetta sem slys á þessum tímapunkti.
En á hinn boginn ef að hann sér ekkert eftir þessu, líður ekki illa og var ekki einu sinni að reyna að passa sig í umferðinni á þetta hatur sig svo sannarlega skylið… flest.
En þangað til að við komumst að smáatriðunum almennilega er ég ekki sáttur við þetta hjá ykkur.
Ég er búinn í bili.
Bætt við 4. desember 2007 - 21:34
P.s. Virkilega efast um að hann sé 100% saklaus.
Gæti verið 100% sekur jafn vel.
Til að fyrirbyggja allan misskilning.