Ugh. Þegar ég reyni að signa mig inná msn, þá kemur eitthvað message um að service sé unavailable.
En ég get signað inn á öllum öðrum msnum, nema bara ekki mínu msni - og ég get signað inná mitt msn í öðrum tölvum nema minni.
Ég er búin að prufa að restarta en það virkar ekki.
Any ideas?
Bætt við 2. desember 2007 - 02:01
Skiptir engu. Búin að laga.