Nei, það notar meiri orku ef eitthvað er á LCD skjá, sem er orðinn stór hluti af öllum skjáum í dag. Sjáðu til, ljósið á bakvið pixelana er í gangi sama hvað pixellinn sýnir. Það notar meiri straum að blokka pixel (gera hann svartan) en að hafa hann hvítan út af því hvernig LCD skjáir virka.
Blackle er samt sniðugt ef bara fyrir það að það er betra fyrir augun á manni.
Peace through love, understanding and superior firepower.