Ég er Bukur
Hvers trúar?
hvers trúar ert þú og afhverju?
Samfélag okkar tæknilega byggt á kristni ræt? Vikudagar, hátíðir, siðir… en við vitum þó að guð gæti ekki verið til svo ég veit ekki.Í fyrsta lagi er “vitum” versta orðið sem hægt er að nota þarna. Því eins og farið hefur verið í milljón sinnum er aldrei hægt að vita það.
Ertu að segja mér að það sé ekki betra að lifa með jákvæðu hugarfari gagnvart öðrum? Kærleikurinn og allt þetta.Ert þú að segja mér að þú þurfir trúarbrögð til þess að hafa jákvætt trúarbragð? Desperate manneskja!
Ég er ekki að reyna að snú þér til kristinnar trúar.(ég veit að þú ert ekki að tala við mig. Só?)
Annars efast ég um að þú myndir drepa þig VEGNA þess að þú trúir.Þú ert greinilega lokuð frá umheiminum. Hefurðu ekkert heyrt um terrorista? Oh, right, þeir eru múslimar, allveg satt.
Ég er ekki að tala um að þetta sé eitthvað stríð á milli þeirra.Þessi góði Guð þinn er semsagt ekki að berjast fyrir ykkur? Hvernig getur hann verið góður en samt ekki hjálpað ykkur? Er hann semsagt latur líka? Eða kannski bara latur? Eða ekkert yfirleitt.
Ég veit ekki hvernig ég var til þannig að Guð hlítur bara að hafa skapað okkur.Get ekki ímyndað mér að sá sem hugsi svona sé með eitthvað vit í hausnum. Reyndar eru margir með vit í hausnum og segja svona, en greinilega eru þeir þröngsýnir á hvað trúarbrögð varðar.
Ég er ekki að tala um að þetta sé eitthvað stríð á milli þeirra.
Guð gaf okkur einhverjar reglur til að lifa eftir og þeir sem fylgja þeim njóta góðs af. (Ég er ekki að tala um bókstafstrú hér.) Jesú breiddi líka út gott grundvallarviðhorf. Þetta samræmist ekki skoðunum og viðhorfi Lúsifers og því gerir hann það sem hann getur til þess að reyna að eyðileggja og koma ójafnvægi á tilveruna. Það versta sem Lúsifer hefur gert er að telja fólki trú um að hann sé ekki til.
Ég er heldur ekki að segja að Guð og Lúsifer séu einhverjir kallar sem séu alltaf að rífast. Allir með vit í kollinum gera sér grein fyrir því að þetta eru bara metafórur fyrir ákveðin öfl sem eru til, sbr. svar mitt til Sleepless hér að neðan.
Er skráð í þjóðkirkjuna og er eiginlega kristin. En samt er ég eiginlega á móti kirkjunni … Svo ég veit eiginlega ekki. Ég tel mig allavega ekki trúleysingja.
Bætt við 10. nóvember 2007 - 15:34
Ég “trúi” á guð þótt ég viti að hann getur ekki “verið til” í alvöru, maður getur samt alveg trúað :) Ég er líka mikið fyrir vísindalegar skýringar á öllu og tek ekki mark á neinu sem kristnin segir um þannig hluti …
Ég er líka mikið fyrir vísindalegar skýringar á ölluog…
og er eiginlega kristin.
Ef þetta er persónuleg skoðun en ekki bara af því að þú varst ekki alinn upp með henni, þá stend ég með þér.
Var bara að gera grín af ofsatrúarmönnum.
Sjálfur er ég þó trúaður.
En ef helvíti er ekki til?
eins og flestir trúleysingjar trúa….
Ef ég legði til að milli jarðarinnar og Mars væri postulínsteketill á braut umhverfis sólina myndi enginn getað afsannað fullyrðingu mína svo lengi sem ég gætti þess að segja að teketillinn væri of lítill til þess að við gætum séð hann jafnvel með öflugustu sjónaukum okkar. En ef ég segði að auki að úr því að ekki er hægt að afsanna fullyrðingu mína sé það óþolandi hroki af hálfu mannlegrar skynsemi að draga hana í efa, þá mætti með réttu segja að ég væri að bulla. En ef tilvist slíks teketils er staðhæfð í gömlum bókum, kennd sem heilagur sannleikur á hverjum sunnudegi, innrætt börnum í skólum, þá myndi sá sem hikar við að trúa á tilvist ketilsins vera kallaður sérvitringur og geðlæknar myndu sjá um hann á upplýsingaröld eða rannsóknarrétturinn á fyrri tímum.
…en ég lít á það þannig að það sem hjálpar fólki að komast yfir dauðann er gott.
…bara veit það ekki.
Samt er næst kristni, enda alin þannig upp.
Kristin af því að Jesús er góður :)
Kristni/trúleysingi.
Kannski ég trúi ekki á guð, en ég er nokkuð viss um að jesú var frekar klár kall og ég vil trúa því að það sé eitthvað gott í öllum.Og ert þessvegna í kirkjunni?
Ég er í þjóðkirkjunni … er ekki alltaf sammála öllu, er ekki viss um allt ( maður þarf líka ekki að vita allt, snýst trú ekki um það? ), en það er ágætt að hafa eitthvað til þess að trúa á.
Kannski ég trúi ekki á guð, en ég er nokkuð viss um að jesú var frekar klár kall og ég vil trúa því að það sé eitthvað gott í öllum.
Kristinn. Því það er epísk og fallegt trú
Ekki rugla saman kristinni trú við gyðingdóm
Hommahatur, kvennhatur fordómar og nauðganir eru ekki partur af kristinni hugmyndafræði. Né stríð, krossferðir afturhald vísinda eða neitt af því sem að *maðurinn hefur verið sekur af.
Kristni er falleg, þó maðurinn sé það ekki.
Ekki gera þér grillur um að þú skiljir mína trú, né að þú getir flokkað hana eða dæmt.
Ekki gera þér grillur um að þú skiljir mína trú, né að þú getir flokkað hana eða dæmt.Ég er ekki að tala um þitt trúarbragð, ég er að tala um trúarbrögð yfirleitt, og sérstaklega kristni (evangelíska, mótmælenda, og kaþólikka [hvað af þessu ert þú? Eða ert þú bara þitt eigið hugmyndafræði með þínum eigin reglum, og kallar þig kristin?]) múslima, etc.
Kristni er falleg, þó maðurinn sé það ekki.
Ekki gera þér grillur um að þú skiljir mína trú, né að þú getir flokkað hana eða dæmt.
Tilvitnun:
Ekki rugla saman kristinni trú við gyðingdóm
Hvað ertu að bulla? Ég er að tala um trúarbrögð yfirleitt, ekki bara þitt kjaftæði eitt og sér.
Þarf ég að minna þig á að Jesús á að hafa verið gyðingur?
Tilvitnun:
Hommahatur, kvennhatur fordómar og nauðganir eru ekki partur af kristinni hugmyndafræði. Né stríð, krossferðir afturhald vísinda eða neitt af því sem að *maðurinn hefur verið sekur af.
Nú er það ekki? Og viltu gjöra svo vel að segja mér hvað er partur af þessari hugmyndafræði?
Krossfarirnar voru gerðar í nafni trúarinnar, og Páfar á þeim tíma stjórnuðu þessu öllu. Fólk drap og var drepi út af Jerúsalem, út af manni sem var ekkert endilega til. Út af einhverju kjaftæði sem á berst á móti öllu almennu skynsemi.
Afturhald vísinda er enn í gangi, kristnir trúarsöfnuðir eru að gera allt til að berjast á móti vísindum. Berjast á móti því að þróunarkenningin sé kennd í skólum. Búa til fáranlegar heimildarmyndir um það að þróunarkenningin gengur ekki upp, full af mótsögnum, ógildum rökum, lygum, og vitleysu, eins og allt annað sem tengist kristni, og öðrum trúarbrögðum.
Þú sagðir:
“Sem kristinn maður þarft þú ekki að vera sammála honum og hans kenningum og túlkunum, frekar en þú þarft að vera sammála Ágústínusi eða Aríusi.”
Hvernig vogarðu þér þá að kalla sjálfan þig kristin? Þetta er eins og að ég kalli mig kommúnísta, þótt svo að ég sé ekki kommúnísti, og haldi því fram að þótt svo að ég sé ekki sammála því sem kommúnísminn standi fyrir, að ég sé það samt!
Tilvitnun:
Kristni er falleg, þó maðurinn sé það ekki.
Ekki gera þér grillur um að þú skiljir mína trú, né að þú getir flokkað hana eða dæmt.
Hvað er þetta sem segir þér að þessi persónulega kristni þín sé svo falleg? Og er maðurinn það ekki? Ertu að dæma allt mannkynið, sem í senn er að gera alla þessa góðu hluti sem þú talaru um? Sem bjó þessa frábæru hugmyndafræði þína til?
Hvers konar vitleysa er þetta í þér, væni?
Tilvitnun:
Ekki gera þér grillur um að þú skiljir mína trú, né að þú getir flokkað hana eða dæmt.
Ég er ekki að tala um þitt trúarbragð, ég er að tala um trúarbrögð yfirleitt, og sérstaklega kristni (evangelíska, mótmælenda, og kaþólikka [hvað af þessu ert þú? Eða ert þú bara þitt eigið hugmyndafræði með þínum eigin reglum, og kallar þig kristin?]) múslima, etc.
Hver ert þú til þess að segja að þú megir hafa þessar ranghugmyndir þínar og að ég megi ekki flokka né dæma þær? Hver og einn gerir það sem honum sýnist og þú bannar mér ekki eitt eða neitt!
Bætt við 18. nóvember 2007 - 17:00
Fyndið fann grein sem er ágætir dæmi.
http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1303553
Unga kynslóðin er að fara í vaskinn.
Lif þú í þínum heilaþveggna haus án þess að reyna að hafa áhrif á fólk með lygum og vitleysu.
Tilvitnun:
Lif þú í þínum heilaþveggna haus án þess að reyna að hafa áhrif á fólk með lygum og vitleysu.
Sömu-fokkin-leiðis! Haltu einu sinni kjafti og haltu vælinu þínu fyrir sjálfan þig!
Og hey, “be an hero”.
Unga kynslóðin er að fara í vaskinn.
be an hero
Hættu að þykjast vera eldri en þú ert - það er ekkert kúl.