Daginn, ég hef ákveðið að selja ýmislegt stöff, ég á eftir að telja þetta upp allt í skipulegri röð hérna neðar..
Verðin eru þá þannig :
bolur : 1000kr
fáni : 1000kr
græjur : 13.000kr
Ég er stödd í Breiðholtinu, getið náð í mig í númerinu 8663591 eða líka bara sent mér einkapóst hérna á huga ef þið hafið áhuga eða einhverjar spurningar.
þá hefst upptalningin :
Græjurnar
Þetta eru semsagt Phillips græjur, ég keypti þær fyrir ca. ári síðan og hef farið ofsalega vel með þær. Ég þarf því miður að losna við þær vegna plássleysis.
Þær eru semsagt stórar, með tveim hátölurum, rúmast 3 geisladiskar í einu í þeim, hægt að hafa 2 kasettur í þeim (hægt að taka upp af einni yfir á aðra) svo eru allskonar fítusar í þeim, útvarp, vekjari og svona skemmtilegheit. Þær hljóma mjög vel.
Keypti þær nýjar á ca. 25.000kr, þær fara á 13.000 en gæti hækkað eitthvað ponsu ef ég þyrfti að skutlast með þær til nýs eiganda..
mynd :
http://a378.ac-images.myspacecdn.com/images01/57/l_4f8274f68bf95b6d8d01a83ee3ce5729.jpg
–
Bolirnir
Þetta eru ýmsir hljómsveitabolir, sumir keyptir í útlöndum og aðrir á tónleikum. Þetta eru allt svokallaðar karlastærðir, semsagt ekki aðsniðnir.
Bob Marley
Þetta er bolur í stærð small, litla myndin er það sem er á bakinu á bolnum.
http://a11.ac-images.myspacecdn.com/images01/102/l_72881373850d4d9b709c575752968d52.jpg
–
Dimmu Borgir
Þessi bolur er í stærð medium, en hann er samt frekar stór. Hef að mig minnir farið einu sinni í hann, alveg eins og nýr. Litla myndin er aftan á bolnum.
http://a525.ac-images.myspacecdn.com/images01/39/l_dad7e0992e87ca622a416110470f618c.jpg
–
Foo Figthers
Hann er stærð small, en frekar stór. Hef líka notað þennan bol ofsalega lítið. lítill buffalo á bakinu.
http://a3.ac-images.myspacecdn.com/images01/63/l_32686444cba6cf4abd56c81df4f41cba.jpg
–
Pantera
Stærð Medium, litla myndin er aftan á bolnum.
http://a618.ac-images.myspacecdn.com/images01/56/l_415947d61b29b8680f3c8c7a93f75449.jpg
–
Pink Floyd
stærð medium, keyptur á Roger Waters tónleikunum hér á landi.
http://a651.ac-images.myspacecdn.com/images01/4/l_02de8888d323b8120075c2f3227c35ba.jpg
–
White Stipes, svartur
stærð small, keyptur á white stripes tónleikunum hér á landi. Litla myndin er nærmynd af myndinni framan á bolnum.
http://a418.ac-images.myspacecdn.com/images01/64/l_d3680806657e0643a1d2103d101c8e39.jpg
–
White stripes, rauður
í stærð small, keyptur á white stripes tónleikunum hér á landi.
http://a622.ac-images.myspacecdn.com/images01/83/l_4d23525965bd3d57fa20fd9030a7bbed.jpg
–
Fánarnir
Bob Marley fáni
Frekar stór fáni, keyptur á kúbu.
http://a689.ac-images.myspacecdn.com/images01/32/l_c4dbc19b10385f2b800924b7d7a871c8.jpg
Liverpool fáni
meðalstór, keyptur í Liverpool búðinni á Anfield.
http://a188.ac-images.myspacecdn.com/images01/88/l_81a2020ed473e991be8efc77c2a18a83.jpg