Nei, það er ekkert rangt við það. Það er bara alvituð staðreynd að hippahreyfingin upp úr 60
(sem Ono tilheyrir) var snarveruleikafirrt og gerði álíka mikið fyrir “frið” í heiminum og
gamalt kartöflusalat.
Harður sannleikur en sannleikur engu að síður. Að vera hippi gengur meira út á “lífstílinn” en
annað. Fyrir manneskju sem raunverulega sem berjast fyrir friði án stríðs myndi ég mæla með að
kalla sig eitthvað annað en hippa.
Ef einhver heldur að þessi friðarsúla eigi eftir að gera eitthvað fyrir þennan blessaða frið þá er sá
hinn sami frekar einfaldur eða eitthvað verra.
Þú verður að benda mér á eitthvað almennilegt sem Yoko hefur gert ef ég á að skipta um skoðun á henni.
Ég hef SÉÐ hluti sem hún hefur gert og hingað til hafa þeir allir sökkað.
Ég bendi til dæmis á þetta video:
http://www.youtube.com/watch?v=MZal8Jiaw-4