Það er yfirleitt allt í lagi að nota PayPal, en passaðu þig að vera aldrei með mikinn pening á reikning sem er stjórnaður af PayPal, þeir frysta stundum reikninga ef eitthvað svildl er í gangi og þá færðu peninginn aldrei aftur. Jafnvel þótt þú hafir ekki verið að svindla neitt.
Ég held að það sé mjög öruggt að nota plúskort. Þá þegar þú ert að kaupa eitthvað, legguru inn þá upphæð sem það kostar og þar af leiðandi engin leið til þess að stela því það er ekki meiri peningur inn á því korti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..