Ég náði í Windows Live Messenger um daginn, og nú get ég ekki eytt þessu gamla útúr tölvunni… það er algjörlega horfið úr control panel - og systir mín logguð inn á gamla msn, þannig að nú er ég endalaust að fá upp samtöl við einhverjar 10 ára gelgjur þegar ég er í tölvunni ;s
veit einhver hvar ég get fundið það og eytt því ?