Já, ég veit að það er rétt, en merking orðanna breytast. Það sem var í lagi að segja áður, er ekki í lagi núna og svo framvegis. Sem dæmi má nefna voru allir einstaklingar sem voru andlega fatlaðir kallaðir hálfvitar. Það má alls ekki núna, það má eiginlega ekki heldur kalla þá vangefna… orðin breytast og merking þeirra heldur.
Það er smekksatriði hvort manni finnst ,,karl" móðgandi eða ekki. Ég veit allavegana að ef ég væri strákur/maður myndi ég ekki vilja láta kalla mig kall, eins og ég vil ekki láta kalla mig kerlingu :)
An eye for an eye makes the whole world blind